Má ég vera öðruvísi kona.?

Þessi spurning segir svo margt, bara orðin, MÁ ÉG.? Segja allt.

Mundu töfrana heitir leikritið og er útskriftarverkefni
Elísabetar í fræðum og framkvæmd.
Stykkið fjallar um innilokun, og ég held að allir geti fundið sína
innilokun með því að horfa á þetta verk hennar Elísabetar,
auðvitað hef ég ekki séð verkið, það er ekki búið að setja það upp,
en ég veit að það er gott og á erindi til allra, allavega til þeirra
sem opna hugann fyrir sjálfum sér og hætta að vera í afneitun.

Ég hef aldrei hitt þessa kjörkuðu og duguðu konu, en allt sem
ég hef heyrt frá henni í viðtölum,  hefur mér hugnast vel.
Ég hlakka til að augum líta og heyra; "Mundu töfrana".
                              Góðar stundir.
mbl.is Má ég vera öðruvísi kona?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ég held að þetta sé meiriháttar verk, það verður lærdómsríkt fyrir fólk að sjá inn í þennan veruleika.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 10:59

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

góðan daginn stúlkur, er viss um það, allt sem hún segir er svo yfirvegað og heilt.
                                   

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.4.2008 kl. 12:01

3 Smámynd: Tiger

  Í það fyrsta þá vísa ég beint í fyrirsögnina þína og segi: Nei, þú mátt ekki vera/verða öðruvísi kona!

Mér líkar of vel við þig eins og þú ert - yndisleg bara - svo ég vil alls ekki að þú breytir neinu! Punktur.

Í annan stað.. þá myndi ég ekki vilja vera öðruvísi kona - ég er sáttur við að vera svona karl og hana nú, eða þannig!

Ég er handviss um að þetta er gott verk, kannski maður eigi eftir að líta á það þegar það kemur út.. Knús á þig Milla mín!

Tiger, 27.4.2008 kl. 16:41

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Tiger míó míó, þú ert bara flottur, ég lofa að breytast ekki mikið héðan í frá, þú ekki heldur vill hafa þig eins og þú ert; ,, Yndislegur ".
Við verðum öll að sjá þetta stykki, það er örugglega mannbætandi.

Sigga mín veit að þú tekur undir þetta.
                                                                Knús kveðjur
                                                                  Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.4.2008 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.