Tvö hús inn á torgiđ, já er ţađ?
5.7.2008 | 06:55
Ég hef nú ekki séđ neina skilmerkilega teikningu um ţessar
hótelbyggingar, en ţađ er nú sama.
Međ ţeirri ađgerđ ađ fćra tvö hús inn á torgiđ hlýtur ásýndin
ađ eyđileggjast, ađgengi ađ lakast, og ţađ er ekki veriđ ađ vernda
gömlu ásýndina, eins og sagt var ađ ćtti ađ gera.
Fylliđ bara torgiđ af gömlu yndislegu húsunum okkar, já og
gleymum ekki ađ nota hljómskálagarđinn,
var ekki á sínum tíma veriđ ađ tala um ađ nota hann sem
antik garđ međ kaffihúsum og slíku.
Ţvílíkt rugl.
ţađ á ađ byggja upp gamla bćinn eins og mögulega er hćgt
Rífa niđur Morgunblađshöllina, sem var algjört sjokk fyrir
augađ er mađur á hana leit.
Hćttum ađ hafa ţá stefnu ađ ţjóna peningavaldinu.
Hvađ höfum viđ ađ gera međ hótel á ţessum stađ?
Hvađ ţarf ađ grafa djúpt fyrir bílakjallara, og hvađ kemur
í ljós viđ ţann uppgröft?
Gamlar minjar já eđa bara sjór.
Yrđi fróđlegt ađ fylgjast međ ţví, sem ég vona ađ komi ekki til.
Góđar stundir.
![]() |
Kaupmenn ćvareiđir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Góđan daginn hjartađ mitt, hér er ţokan á undanhaldi fyrir sólinni
veit ađ ţiđ muniđ eig góđan dag í dag.
Knúsađu alla frá mér.
Mamma sem elskar ykkur allar.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 5.7.2008 kl. 08:41
Nákvćmlega ekkert viđ hótel ađ gera á ţessum stađ. Góđa helgi Milla mín
Ía Jóhannsdóttir, 5.7.2008 kl. 08:42
Ekkert Hótel! knús Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 5.7.2008 kl. 11:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.