Hulduferð Millu alla leið suður til Keflavikur.

Þetta tókst gat þagað yfir þvi að eg var að koma suður með Doru og stelpurnar. skemmtilegt að koma þeim a ovart bloggvinkonum minum, hittumst a kaffi dus Kef i gærkveldi, frabært, þekkti
Ólu strax, vorum að vinna samtimis í flugstoðinni,og að sjalfsogðu Sillu vinkonu muna úr Sandgerði.
Vallý og Sommu hafði eg aldrei seð. Og nu verði þið að afsaka stafsetninguna finn ekkert sem við á í þessari tölvu. Allavega voða gaman hjá okkur.
Dóra var að hringja og það var verið að kalla út í vél, spenningurinn búin að vera þvílíkur, allt í óvissu með allt í þessari kreppu, en allt fór vel fyrir þær. Báðu vel að heilsa ollum sínum vinum. Við gamli ætlum bara að dóla okkur hér og í Reykjavik og bíða eftir þeim komum síðan heim næsta miðvikudag, að ég held. Mun láta heyra í mér af og til, en það er bara svo mikið að gera í heimsóknum og skemmtilegheitum, en við sjáum til
Kærleik til ykkar allra.
MillaHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þetta var bara fínnt kvold Vallý mín, en nú er ég orðin þreytt, ætla að hvíla mig vel í kvold svo forum við til R. á morgun.
Knús knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.10.2008 kl. 17:10

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Æðisleg tilbreyting hjá ykkur

Sigrún Jónsdóttir, 7.10.2008 kl. 17:11

3 Smámynd: Brynja skordal

En frábært gaman að koma svona óvænt hefði alveg viljað vera með ykkur þarna Flott hjá ykkur að ætla að vera í bænum að dúlla ykkur hefði sko alveg vilja vera fara með Dóru þinni og ömmustelpum þetta verður æðislegt hjá þeim hafið það gott þið "gamli" á meðan þið bíðið eftir Amreíkuförunum Elskuleg

Brynja skordal, 7.10.2008 kl. 17:14

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Vitið þið það er bara gaman að koma svona á óvorum og það er líka gaman að koma svona í heimsókn til fjlskyldu og vina er ekkert er um að vera, oftast kemur maður suður er eitthvað tilstand er og þá er ekki eins mikill tími til að spjalla og njóta fólksins, nú ætlum við gamli að njóta þess.
Takk fyrir Sigrún og Brynja.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.10.2008 kl. 17:22

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Frábært hjá tér Milla ad bara segja engum neitt.

Knús á tig inn í kvöldid

Gudrún Hauksdótttir, 7.10.2008 kl. 17:25

6 Smámynd: M

M, 7.10.2008 kl. 17:49

7 identicon

Gaman að heyra af óvæntu uppákomunni hjá þér, eiginlega leynigestur kvöldsins. Það er gott að heyra að allt gekk vel hjá þeim mæðgum á leiðinni. Það verður tilbreyting fyrir ykkur tvö að vera á ferð og flugi næstu vikuna í hitta vini og ættingja.

Knús til þín Milla mín og njóttu þess að vera til.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 18:04

8 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Hehehhe engin leynigestur lengur nú vita allir hvar þú ert vinkona. Skemmtu þér vel!

Ía Jóhannsdóttir, 7.10.2008 kl. 18:53

9 Smámynd: egvania

Maddama Milla tókstu eftir því að ég kjaftaði ekki frá hulduheimsókn þinni.

egvania, 7.10.2008 kl. 19:02

10 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Milla mín það sko datt af mér bara andlitiðÞað var ofsalega gaman að sjá þig eftir svo langan tíma Hefði ekki viljað missa af þessuTakk fyrir yndislekt kvöld  Kveðja ruludalldósin í Kef

Ólöf Karlsdóttir, 7.10.2008 kl. 19:29

11 Smámynd: Helga skjol

Helga skjol, 7.10.2008 kl. 19:47

12 identicon

Knúsímús

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 20:20

13 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kristín Katla Árnadóttir, 7.10.2008 kl. 22:52

14 identicon

Að koma á óvart getur verið svo yndislegt stundum. Gaman að lesa þetta.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 06:58

15 Smámynd: Heidi Strand

Það hefur verið gaman hjá ykkur.
Nú er ég alltaf heima svo gaman væri að fá heimsókn einhver tíma að norðan.

Heidi Strand, 8.10.2008 kl. 07:39

16 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

En skemmtilegt, maður á kanski eftir að rekast á þig hérna á suðvesturhorninu

Guðborg Eyjólfsdóttir, 8.10.2008 kl. 09:11

17 Smámynd: Ásgerður

Það er ekki verið að láta mann vita um hitting

En frábært að þið skemmtuð ykkur vel.

Knús á þig frænka

Ásgerður , 8.10.2008 kl. 10:27

18 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Erna Friðriksdóttir, 8.10.2008 kl. 15:53

19 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Leitt að missa af þessu,en ég átti bara erfitt með að koma,en það verður vonandi seinnasvo er maður pínu feiminen það lagastknús á þig og þínaLinda

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.10.2008 kl. 19:43

20 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Vildi óska að ég gæti hitt þig. En hafðu það rosa gott mín kæra. Kærleikskveðja.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.10.2008 kl. 23:37

21 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Milla mín passaðu Dúlluna okkar það er verið að reyna að gifta hana  ,sko við verðum að samþykkja kauða hehe

Ólöf Karlsdóttir, 9.10.2008 kl. 01:17

22 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já þetta með hvað manni langar rosalega til að hitta ykkur öll hér sunnan heiða er varla hægt að setja í orð. það verður trúlega fljótlega.
Óla hvað segir þú gifta Dúlluna  hún lætur nú ekki plata sig svo glatt þessi stelpa mín, en kannski kemur að því að hún finnur einn nothæfan

Ásgerður mín auðvitað fórstu ekki að svíkja vinkonu þína á Húsavík.
ætlið þið ekki að koma í heimsókn til okkar er við heim komum, þið fáið allavega heimabakað heilsubrauð

 Sko Lady Vallý, Ólafsfjarðarpúkinn vissi af þessu heldur þú að maður geti þagað við alla.

knúsý knús kveðjur til ykkar allra er að fara núna til mömmu sem er á  sjúkrastofnun. heyrumst næst er ég hef tíma til að fara í tölvu, læt það merkilega nokk vera, það eru að sjálfsögðu undur og stórmerki að  ég skuli geta það.

Millaguys.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.10.2008 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband