Segi eins og sumir

Ćtla ađ melta ţetta allt, en samt ef mađur á ađ pćla í ţví hverjir stjórna ţá stjórna allir öllum og sumir hafa stjórnađ og spunniđ sinn vef út um allt og bara hvernig í ósköpunum á mađur ađ átta sig á ţessu öllu saman. Ţađ er einnig ţetta međ stjórnsemina (ég elska ţetta orđ) ef viđ látum ekki stjórnast ţá er engin stjórnsemi til, er ţađ skiliđ? nei ég veit ađ ţađ er ekki skiliđ ţví allir vilja viđhafa sína stjórnsemi og telja hana rétta.

Ég hef í gegnum tíđina átt í erfiđleikum međ ađ stjórna stjórnseminni, tel mig vita allt og geta allt miklu betur en ađrir, og alltaf finn ég mig knúna til ađ viđhafa stjórnsemi, og ţađ á svo háu stigi ađ enga grein fyrir ţví ég geri.Svoleiđis fólk er ađ sjálfsögđu óţolandi, eđa finnst ykkur ţađ ekki?

Og ég var ekki ađ ýkja ţađ ađ ég elska orđiđ Stjórnsemi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband