Matur er mannsins meginn.

Að mínu mati er ekki sama hvernig við eldum, kryddum, berum fram og síðan borðum. Ég veit að þið eruð búin að heyra þetta allt áður, en ég verð að sega ykkur frá kryddtegund  sem ég er búin að vera að prófa í ár, þetta krydd er alveg frábært er það BESTA af öllu BESTA sem til er. Heytir NoMU (www.nomu.co.za) og framleitt í Suður Africu, ég nota eingöngu þetta krydd í dag út á allan mat t.d. svissað grænmeti með cajun kryddi, sett ofan á ristað gott brauð síðan kjúklingur og mikið af barbecue cajun sósu yfir, þetta er ekki bara matur heldur bara  lostæti. nú verð ég að segja ykkur frá sósunum, "Undur og stórmerki" þær eru frá New Zealand og fyrirtækið heitir WILD Appetite.(www.wildapptite.co.az) Barbecue cajun sósan er frá þeim og fullt af öðrum sósum, olium og úrvalið er frábært. Margar af þeirra vörum hafa fengið Brons, silfur og gull á Fiery food Awards sem segir sína sögu ég var t.d. með sneidda ferska ávexti um daginn og setti út á KIWIFRUIT DESERT sauce frá þeim lá ólýsanlegt. Jæja nú verð ég að hætta  að rugla svona í ykkur. Nei ég verð að segja ykkur hvar þetta fæst, ég veit að þetta er til hjá Hafliða bakara  bara hringja í 118.  Og örugglega í öllum verslunum Fylgifiska því þeir  flytja þessar vörur inn.  Ég kaupi þessar vörur í blómabúðinni ESAR á Húsavík ÞAR SEM ÞJÓNUSTA ER Í HÁVEGUM HÖFÐ. Hætt og Bæ Bæ.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband