Vistheimili fyrir ungt fólk.

Það er búið að tala fyrir þessum málaflokk afar lengi,
en hvar eru úrlausnirnar?????????????????.
Það vantar algjörlega vistheimili fyrir ungt fólk sem lendir
út af brautinni, hefur ekki lent í neinu áður, ég spyr:
"passar þetta unga fólk t.d. á Litla Hrauni  með alla vega stöddum föngum".
Nei að mínu mati þarf þetta unga fólk sér heimili, aðstoð, afvötnun,kennslu
og kærleika, ekki að þau hafi ekki fengið kærleikann heimafyrir jú jú, en þau
þurfa hann í vistuninni eins og aldrei fyrr.
Ég gæti talið endalaust áfram, en læt sérfræðingum það eftir að meta
hvað hver og einn þarf á að halda. þegar verður komið með svona heimili.
Það er alltaf verið að tala um velmegun í þjóðfélaginu.
Hvenær ætlið þið þá að  Dru..... til að  byggja þetta heimili,
sem er búið að  vera í umræðunni of lengi.
Talað er um að það þurfi að  fá heildarsýn á fangelsismálin hvað ætlið þið að vera lengi
að fá hana. Sum mál taka óeðlilega langan tíma, þetta er brýnt því á meðan
þið eruð að fá sýnina eyðileggið þið tuga barna.
Er ykkur alveg sama????????????? Já ég held það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband