Færsluflokkur: Bloggar

Hetjurnar okkar

Það má sko alveg tala um hetjurnar okkar og eru þær margar Flugmenn á sjúkrafluttningavélum, Björgunarsveitirnar, lögreglan, læknar og hjúkrunarfólk og ekki má gleyma hinum almenna borgara sem veita oft fyrstu hjálp Nokkuð al­var­legt vinnu­slys átti sér...

Þú rúllar þessu upp Sigmar

Ég tel Sigmar vera góða fyrirmynd fyrir fólk í sömu stöðu og hann er, já og einnig aðra sem falla í freystni fyrir sínum markmiðum sem eru endalaus hjá okkur flestum. Eigi ætla ég að tala um afhverju við erum svona vond við okkur sjálf, veit bara að við...

Hvar er heima?

Guðrún Hálfdánardóttir mbl.is Hvað er heima? er spurn­ing sem fleiri tug­ir millj­óna jarðarbúa spyrja sig þessa dag­ana. Áætlað er að um 60 millj­ón­ir séu á ver­gangi. Það þýðir að einn af hverj­um 122 íbú­um heims­ins hef­ur neyðst til þess að...

Smá pistill

Þetta ár er búið að vera fljótt að fara hjá í sumar sem var ætlaði ég norður að leika mér smá en þá bilaði bíllinn minn og ég fór á sjúkrahús eins gott að bíllinn bilaði því annars hefði farið illa fyrir þeirri gömlu kanski upp á miðri Holtavörðuheiði....

Einelti.

Það er mikið talað um einelti í dag, sem betur fer, elsku börnin sem verða fyrir einelti og þau sem eru gerendur eiga afar erfitt og það þarf að hjálpa báðum hópum eigi er þarft að tala um það sem allir vita en gott að rifja upp það sem betur má fara og...

Druslugangan

Druslugangan er frábær í alla staði og ég vildi að ég væri 30 árum yngri og gæti tekið þátt í þessarri göngu, en verð með þeim í huganum. Ganga þessi var orðin löngu tímabær er hún byrjaði fyrir nokkrum árum það er nefnilega auðvelt fyrir þær/þá að taka...

Mannvonska, heimska eða hvað

Ætla að segja frá atviki sem ég lennti í, svoleiðis var að við mæðgur þurftum að láta hundinn okkar fara á annað tilverustig, morguninn sem ég var að fara til dóttur minnar,( ætluðum að borða saman morgunmat fara svo með krúttið okkar á...

Það er þetta með mótmælin.

Þau eru góð og eiga fullkomlega rétt á sér, en viljið þið mótmæla því að hér lifir ekki fólk sem hefur lægstu launin. Það er allt að fara niður á við hjá svo afar mörgum, og hvað kemur það til með að kosta þjóðina. Hugsið út í það að við getum ekki beðið...

Endilega gott fólk: "Hlustið ekki"

Það er nefnilega ekki vani landsmanna að hlusta á viðvaranir, allir hugsa að það komi ekkert fyrir þá, en mikil rangtúlkun á eigin mati :( Hef nú lítið sem ekkert talað um veðrið í vetur nema við elsku fólkið mitt sem fær alveg grænar er ég byrja, svo...

Bréf til minna kæru barna.

Ég bið ykkur að skilja mig eins og ég verð, þegar ég eldist og haga mér öðruvísi en ég var vanur. Ég bið ykkur að gæta mín eins og ég hef kennt ykkur þótt ég missi matarbita á fötin mín og gleymi að reima skóna mína. Ég bið ykkur að kinka kolli og leyfa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband