Færsluflokkur: Bloggar

Aðeins að láta heyra í mér

Það er orðið langt síðan ég hef párað eitthvað hér inni, en ætla að segja, í stórum dráttum frá suðurferð minni, sem byrjaði 6/4 og kom ég heim 10/5. Við fórum suður Milla mín og ég með ljósin okkar, Ingimar kom svo á föstudeginum á mínum bíl, fermingin...

Litla ljósið mitt á snjósleða

Litla ljósið mitt er sko fædd til að vera á sleða, þarna er hún að segja Hæ pabbi.

Hverjum getur maður treyst?

Hún er falleg Dómkirkjan okkar, þarna fermdist ég og finnst afar vænt um þessa kirkju. Hún er alveg stórmerkileg þessi ræða biskupsins, hefði ég nú haldið að erfitt yrði að læra að treysta, nema bara sjálfum sér og sínum nánustu. Hverjum ætti maður svo...

Maður verður að hlusta.

Hún vaknaði í morgun, bara nokkuð hress eftir nokkra daga slappleika, þreytu og verki, en hugsaði að henni langaði í ferðalag, fór að hugsa og sá ekkert nema sjóinn, lallaði sér niður að sjó og hvarf í hafið, vel var tekið á móti henni af höfrungum og...

Rétt að skreppa hér inn

Suðurferðin byrjaði 6/4 með því að við Milla ókum suður með ljósin okkar, á þeirra bíl, Ingimar kom svo á föstudeginum á mínum bíl, við vorum auðvitað öll í veislunni, þau fóru svo heim á mánudeginum. Þann10 april fyrir 14 árum fæddist hún Kamilla Sól...

Er farin í bloggfrí, að ég held

Það var svo gaman í gær, sko við ætluðum suður í dag, en fórum suður í gær á jeppanum þeirra Millu og Ingimars, en hann kemur svo á mínum fyrir helgi. það var svo gaman á leiðinni hlustandi á litla ljósið spyrja, hvenær komum við til R, hvenær kemur coke...

Vinnuveitendur sem tefja samninga sæti ábyrgð

Þetta orð ábyrgð viðrist ekki vera virt á neinn handa máta, hvorki í einu eða öðru nú til dags, mundi nú segja að ríkið sé versti vinnuveitandinn, þeir ákveða laun síns fólks og þar á meðal til lífeyrisþega, en við sem borgum ríkisstjórn og öðrum...

Grátlegt frétta efni

Í gærkvöldi sást Lindsay Lohan í annarlegu ástandi fyrir utan skemmtistað í New York. Talið er að hún hafi brotið skilorð sitt með áfengisdrykkju. Eftir að Lindsay steig út af skemmtistaðnum skjögraði hún á gangstéttinni og átti erfitt með að halda...

Datt í mig að hugsa til baka.

Í gær fékk ég yndislegar fréttir, englarnir mínir koma heim til sumarvinnu þær munu vinna á Fosshótelinu hér á Húsavík, þær eru ekki óvanar hafandi verið í fjögur ár vinnandi á Fosshóteli, 2 sumur að Laugum og eitt sumar viðloðandi hótelið hér á Húsavík...

Ansans tortryggni er þetta endalaust.

Úr auglýsingunni sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa vitað að til stæði að hann birtist í auglýsingu samtakanna Áfram, sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Hreyfingin berst sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.