Færsluflokkur: Bloggar

Myndir

Við Dóra og englarnir mínir vorum að passa elsku barnabörnin mín á K23 um daginn set hér inn nokkrar myndir að þeim. Hann vílar ekkert fyrir sér hann Sölvi steinn minn Sætastur Maður er svo mikill gæi Prinssessurnar Kamilla Sól og Lísbet Lóa, Sætastar....

Mannsheilinn ll

Mér verður hugsað til þess sem gerist er mannsheilinn fær á sig eitthvað sem manninum finnst ekki þægilegt að hlusta á, nú hann fer örugglega í varnarstöðu og fléttar einhver niðurlægjandi svör, því auðvitað er það niðurlægjandi er manni er ekki trúað og...

Mannsheilinn, fullkomnasta vél sem til er

Að hafa vald yfir, að beita ofbeldi, getur verið í svo mörgum myndum og að upplifa það og eiginlega halda að þetta eigi bara að vera svona hlýtur að vera afar algengt. Hef verið að muna, tengja og skilja svo margt undanfarið sem er hægt að kalla ofbeldi,...

Hef notað rótina

Artick Root er alveg frábær, fyrir allmörgum árum komst ég að því að gingsen var ekki fyrir mig, þoldi það ekki, svo ég byrjaði að nota rótina. Ætíð er ég hugði að ferðalagi byrjaði ég að taka kúr í rótinni, hafði hana svo með í ferðina, hún gerði mér...

Alveg satt, en getur þetta verið öðruvísi?

Tel svo vera (að mestu leiti) draumórar fólks bæði mín og annarra um kynlíf er af hinu góða, ekkert er yndislegra, betra, heilsusamlegra en gott kynlíf, svo ég tali nú ekki um hvað maður yngist um allan helming við gott kynlíf, en hvað er gott kynlíf jú...

Þörfin er komin aftur

Ég meina sko þörfin fyrir að tala við sjálfan mig, tel mig vera að gera það með því að blogga hér, en svo mega auðvitað allir sem áhuga hafa segja sitt álit. Held að ég hafi komist endanlega að því í sumar hvað ég hef oft í gegnum árin dottið í þann fúla...

Mikill léttir

Sumum finnst það afar sérkennilegt að mér sé létt og sé hamingjusöm með þessar breytingar mínar, allavega að svo stöddu. Nú erum við hér ég og englarnir mínir, búið að pakka öllu því sem ég ætla mér að eiga nema rúmunum sem við sofum í og auðvitað öllu...

Umhugsunarefni.

Já það er umhugsunarefni að sumir fæðast í þennan heim til að vera á sama stað allt sitt líf, en aðrir eru endalaust að breyta til, ekki að þeir ætli að breyta, það bara gerist. Þeir sem eru á sama stað hljóta að vera afar hamingjusamir í sínu lífi. Ég...

Lífið er breytingum háð, hvað annað?

Já svo merkilegt sem það er þá ráðum við eiginlega litlu um hvar við búum og endum. Ég til dæmis fæddist í Vesturbænum, fluttist síðan í Laugarnesið, Elliðavatni, Voganna, Freyjugötu aftur í Laugarnesið, en þá var ég nú eiginlega flutt að heiman, tvö ár...

Hjá mér er bara gaman.

B úið að vera fullt að gera, englarnir mínir tóku sig til og lögðu til í bílskúrnum, farið var á haugana með fullan bíl af drasli, ég er byrjuð í þjálfun aftur eftir allt of langt hlé, Dóra er alveg að ná sér, byrjað er á að taka til hendinni utanhúss,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband