Færsluflokkur: Bloggar

Takið eftir bræður mínir kæru.

Þetta var nú bara alveg frábært, nú er sannað það sem ég er búin að tala um við þá bræður mína fjóra, ég er gáfaðri en þeir þessar elskur, sættið ykkur við þetta strákar. Annars finnast mér þessar ransóknir afar hæpnar, það voru bara karlmenn sem voru...

Það sem kemur upp í hugann ll.

Það er svo gott að láta hugann reika og hugsa um lífið og tilveruna. þegar ég sé bruna í fréttum kemur upp í hugann bruni einn sem snart mig djúpt, held ég hafi verið að gera mömmu pirraða með öllum mínum spurningum, allt þurfti ég að hafa á tæru og þarf...

Maður fyllist gleði.

Já ég fyllist allavega gleði er ég fæ í heimsókn ljósin mín og Millu mína, þær komu í dag til að setja bækur á sinn stað ásamt mörgu öðru smá sem átti eftir að koma fyrir. Litla ljósið mitt byrjaði á að kveikja á nokkrum kertum og svo var hafist handa,...

Það sem kemur upp í hugann

Þegar ég er ein að hlusta á mína tónlist reikar hugurinn í allar áttir og mér líður afar vel. Í gær var ég í ýmsu smádútli, Milla og Ingimar komu í hádegissnarl, áður en þau fóru tók Ingimar inn restina af dótinu úr bílskúrnum, þar á meðal var...

Halló lesið þetta.

HJÁLP, TALIÐ UM ÞETTA! Lesið þessa grein: http://www.dv.is/frettir/2010/11/11/domsmalaraduneytid-hotar-ad-senda-3-born-ur-landi/ Þetta er Hjördís, systir Röggu tengdó, hún er yndisleg og stelpurnar hennar þrjár sem talað er um í þessari grein líka. Þær...

Sögulok frísins + myndir

J æja nú er ég komin heim í yndislegu íbúðina mína, ætlaði að koma í dag, taldi mig geta ekið bílnum heim frá Akureyri því það spáði rigningu sko bíllinn er nefnilega á sölu og ætlaði ég að koma honum heim því það er engin hreyfing á þessum blessuðu...

Sagan um fríið II

Smá framhald. Eins og allir vita núna þá átti ég afmæli 2/11 og var það yndislegur dagur, Dóra mín hafði veislu og þau komu Fúsi, Solla og dúlludúskarnir mínir af Kópab.Ég fékk pakka og var ég svo aldeilis hissa er hann opnaðist,Sölvi Steinn byggimann...

Sagan um fríið

Fór að heiman á miðvikudegi, fyrir rúmri viku þær sóttu mig Vallý vinkona mín og englarnir mínir á Keili, sko ég þurfti alveg nauðsynlega að skreppa aðeins í kringluna og var mér ekið í hjólastól, Dóru fannst nú gaman að fara aðeins í rallý svo við vorum...

Er farin í bloggfrí

Sko ef frí skyldi kalla, nú er ég að fara suður í smá dekur með skrokkinn læt þeim það eftir á hjartadeild lansans við Hringbraut ekki dónalegt að liggja þar og tala nú ekki um að komast á borðið hjá öllum sætu strákunum og yndislegu hjúkkunum sem dekra...

Velkominn, velkominn.

Lalit Modi. Sagður vilja fara til Íslands Indverskir fjölmiðlar segja í dag, að orðrómur sé á kreiki um að Lalit Modi, fyrrum framkvæmdastjóri indversku úrvalsdeildarinnar í krikket, sem sakaður er um lagabrot í tengslum við viðskipti, muni reyna að fá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband