Færsluflokkur: Bloggar

Gleðilegt ár.

Ég óska öllum sem hér líta við gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir allt það gamla. Efst í huga mér eins og endranær er jákvæðnin, látum hana flæða yfir allt og alla, það er svo yndisleg tilfinning er meðvitundin nær að skynja allt það góða í kringum okkur,...

Yndisleg jól

Þau eru eigi yndisleg að því að allt gengur smurt fyrir sig, þá meina ég í svo mörgu, þau eru yndisleg vegna þess að ég er jákvæð og elska lífið og þá sem eru mér næstir. Verð að tala um, en og aftur, þetta með afskiptasemina, stjórnsemina, orðaleppana...

Gleðileg jól kæru vinir.

Jæja elskurnar nú ætla ég bara í bloggfrí, hef svo margt skemmtilegt að gera þessa daganna að ég mun bara sinna mér og mínum, sem sagt að vera svolítið sjálfselsk. Fórum á Akureyri í gær, ég var að versla fyrir jólin, var sko ekki byrjuð, en að vanda...

Það sem kemur upp í hugann III

Þetta er nú akkúrat tíminn til að rifja upp gamlar minningar, var að tala við Ingó bróðir minn í gærkveldi, að vanda gátum við talað vítt og breytt. Hann spurði mig hvað þetta þýddi hjá einu barnabarninu mínu að segja á facebook: "Mamma er fífl" Jú ég...

Séð og Heyrt + Lesið

Já svo merkilegt sem það er þá erum við íslendingar ansans kjaftaskjóður og höfum afar gaman að setja fram staðhæfingar sem við vitum ekkert um, bara að því að við Sáum, heyrðum eða lásum, að mínu mati er það eiginlega ekki nóg, við þurfum að vita svona...

Kemur allt með kalda vatninu

Byrjaði daginn eins og vanalega á sjæningunni, nú datt svo inn í að fara í gegnum pappíra og allskonar dót gekk frá öllu á sinn stað. Milla kom í hádeginu í smá spjall, er hún fór datt mér í hug að athuga hvernig mér gengi nú að labba upp í bíl og koma...

Aðventan er byrjuð

Í dag byrjar Aðventan, ég elska hana með öllu því skemmtilega sem hún býður upp á, á föstudaginn tók ég dagskrá aðventu og jóla sem er gefin út fyrir ábúendur Norðurþings, í henni eru allir viðburðir sem tilkoma í þessum mánuði allt frá því sem gerist í...

Nokkrar myndir

Hér koma nokkrar myndir af heimilinu mínu Ljósin mín og englarnir gáfu mér þennan myndahanka og að sjálfsögðu átti ég að setja myndir af þeim í hann Hluti af eldhúsinu mínu Annar hluti af eldhúsinu Borðkrókurinn á bara eftir að fá mér eldhúsborð Baðið er...

ÞAÐ KOM AÐ ÞVÍ.

Já það kom að því að ég þurfti húshjálp, búin að vita það lengi var bara að bíða þar til ég væri búin, með hjálp barnanna minna að koma mér fyrir, það er að miklu leiti komið í höfn. Talaði við frábæra konu um daginn sem sér um þessi mál hér, svo í...

Á ég að hlæja eða?

Mér er að sjálfsögðu ekki hlátur í huga, en samt er hægt að líkja ríkisstjórninni við smábarn sem spennir bogann eins mikið og hægt er til að ná fram sínu, en um leið og þú sýnir barninu mörkin þá lætur það sig, munurinn á barninu og ríkisstjórninni er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.