Færsluflokkur: Bloggar
Morgungleði
22.2.2010 | 09:30
Gæti að sjálfsögðu verið ógleði ef ég mundi fara að hugsa og skrifa um allt ruglið sem stendur í blöðum, svo ég tali nú ekki um eyrnakonfektið sem mér er fært á silfurfati er ég voga mér að setjast í stofuna á fréttatíma, en yfirleitt er ég að vinna á...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Konudagurinn
21.2.2010 | 08:57
Hef nú aldrei gert kröfur um hvorki eitt eða neitt á þeim degi, en aftur á móti mundi ég kjósa að allir dagar væru fullir af ást gleði og virðingu, veit ég vel að það er að fara fram á of mikið því engin er fullkomin. Sýndarmennska á háu stigi hjá...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Brestir.
19.2.2010 | 20:33
Já hverjir eru mínir brestir, jú þeir eru ótal og hafa verið í gegnum árin, bara rétt eins og er ég vildi vera fínust og flottust, það kallast snobb, drottinn minn dýri hvað ég var heimsk að taka þátt í þessu og það var mér meira að segja á móti skapi....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vaknaði við símann í morgun
17.2.2010 | 13:32
Það var Milla mín að spyrja hvort ein lítil mætti vera í dag, eins og það þyrfti nú að spyrja að því. Nú við drifum okkur á fætur í sturtu og morgunmat, þá kom hún litla ljósið klædd sem lítið barn með freknur, það er nú einu sinni öskudagurinn þó maður...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Að vera sjálfum sér trúr
14.2.2010 | 17:37
Er bara ekki auðvelt, það er að segja ef ég vill ekki verða óvinsæl, talin skrýtin eða vera bara ekki með á nótunum, þeim nótum sem flestir telja vera réttar. Allt lífið hef ég verið að þroskast, breytast, hreinsa út, sem tekur allt lífið að gera. Síðan...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Að ná aganum
11.2.2010 | 10:51
Yfir sjálfum sér og hafa gaman að því. Mér þykir það afar merkilegt, fyrirbærið, maðurinn allt sitt líf berst hann við að ná aga yfir sjálfum sér, allavega ég og sé það svo vel er ég lít tilbaka, sé sjálfsblekkinguna og hina endalausu lygi, feluleik og...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Þetta er nú gott og blessað
9.2.2010 | 09:55
Eigi tel ég það vera í boði að hleypa mönnum á sprett í peningaeyðslunni, rétt eins og Álftnesingar hafa gert undanfarin ár, en ég spyr hafa ekki öll sveitarfélöl gert hið sama og það að sjálfsögðu, af hinum ýmsu ástæðum. Að mínu mati ætti að setja svona...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Svei skítalikt
8.2.2010 | 09:20
Ef einhver er orðin þreyttur á seinagangi ríkisstjórnarinnar þá eru það við fólkið í landinu, tel að stjórnin ætti að lýsa sig vanhæfa til að leysa þau verkefni sem þarft er, því það er hún svo sannarlega. Allir taka allt svo persónulega og sitja fyrir...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Vestfirðir skjálfa
7.2.2010 | 16:11
Ja hérna Finnbogi minn, þér hefur nú ekki brugðið afar, er það nokkuð. Ekki finnst mér nú sanngjarnt að segja að allir Hnífsskælingar hafi verið drukknir nema þú, ekki hafa börnin og barnapíurnar sem heima voru verið undir áhrifum víns. Vonandi hafið þið...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Að treysta á.
6.2.2010 | 10:02
Sporðdreki: Þú þarft að berjast fyrir sjálfstæði þínu bæði heima fyrir og í vinnunni. Gættu þess bara að fæla aðra ekki frá sem treysta á þig Þegar ég var stelpa gat ég ætíð treyst á pabba minn, er ég óx úr grasi lærði ég jafnframt að treysta bara á...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)