Færsluflokkur: Bloggar

EN ÉG Á ÞAÐ EINNIG SKILIÐ

Held að bónusvinna sé af hinu góða, en er skeptísk á að þar verði gætt réttlætis, man í gamla daga er ég var í bónus í fiskvinnunni komu nú þá upp ýmis svik, það voru ormar og of mörg blöð utan um fiskinn og eitt og annað, síðar kom svo einhver...

Útrás

Sporðdreki: Flestir halda að það sé best að vera fremst/ur í röðinni. Þú getur athugað hvort það virkar fyrir þig. Leiktu við börn, horfðu á kvikmynd, iðkaðu líkamsrækt eða daðraðu smávegis. Ja hérna já einu sinni var maður uppfullur af EGÓI og taldi það...

Áríðandi fréttatilkynning

Heil og sæl. Meðfylgjandi er viðhengi, fréttatilkynning sem mig langar til að biðja ykkur um að hjálpa okkur við að láta berast sem víðast. Gott væri ef fréttatilkynningin mætti fara á heimasíðu ykkar ( þar sem því er viðkomið) og send til allra sem þið...

Akureyrarferð

Ekki í frásögu færandi nema að það er ætíð jafn gaman að koma á Eyrina, allir/flestir eru brosandi glaðir. Við fórum fyrst á Dýraspítalann með Neró þar tóku á móti honum góðar konur þær ætluðu að klippa hann og síðan ætlaði Elva að athuga með einhverja...

Það brostu allir í gær

Gærdagurinn byrjaði á því að við gamla settið fórum á kjörstað , tók eftir því er ég kom inn hvað allir voru glaðir og brostu breitt, bara yndislegt að upplifa, nú við vorum ekki lengi að setja neiið á snepilinn þökkuðum fyrir okkur með bros á vör. Ókum...

Það sem menn/konur telja sig vera

Hef oft leitt hugann að standardi fólks, þá aðallega hvað hver og einn telur sig vera. það er nefnilega afar misjafnt eins og flestir vita. Það eru þau sem telja sig vera yfir aðra hafna, tel ég að það gætist meir hjá þeim sem eru, það sem kallast...

Nú er tíminn

Nú kemur tími sem er voða skemmtilegur, sko að mínu mati það rignir inn boðskortunum í fermingaveislur, afmæli og sitthvað fleira sem er á döfinni, eins og kosningar á laugardaginn afmæli þá um kvöldið, þarf að skreppa á Eyrina þessa helgi. Jerimías...

Yndisleg helgi að taka enda

Helgin byrjaði á ferð fram í Lauga að sækja englana mína, þeim langaði til að koma til ömmu og afa um helgina, nú ekki fórum við án þess að fá okkur kaffi í eldhúsinu hjá Dóru minni og Jónu og áttum við skemmtilegt spjall saman. Er til baka kom var farið...

Passaðu hjartað þitt

Sporðdreki: Njóttu athyglinnar sem þú vekur, en passaðu hjartað þitt. Einhver reynir að stjórna þér, spyrntu við fótum. Hef nú svolítið gaman að þessari vitleysu á stundum, en tel það eigi alltaf svo vitlaust. Ef ég fæ mikla athygli þá kann ég alveg að...

Duldar langanir

Hef nú aldrei heyrt aðra eins vitleysu, fyrir það fyrsta les ég aldrei skáldsögur er með eina í takinu held að hún sé búin að vera á borðinu síðan fyrir jól og aldrei mundi ég nú fara að skrifa eina slíka, þessar stjörnuspár eru ekki að passa, allavega...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband