Færsluflokkur: Bloggar

Ég elska bleika svínið

Og er ekki að grínast. Til hamingju Jóhannes í Bónus og aðrir eigendur Haga. Ætla ekki að segja ykkur hvað ég var á móti Bónus er fyrsta búðin var sett á laggirnar, en er dóttir mín var búin að koma mér þangað inn nokkur skipti breyttist álit mitt á búð...

Vakti mig til umhugsunar.

Jóhanna Magnúsdóttir, sú vitra bloggvinkona mín skrifaði um tilgang lífsins hér um daginn, eins og ævilega vakti hún hjá mér spurningar, en ég svaraði henni eiginlega bara með tilgangi mínum í dag, þann tilgang sem ég hef þroskast upp í að finna mig best...

Komin tími til, sko að viðurkenna

Sporðdreki: Það þarf mikinn kjark að viðurkenna að eitthvað sé ekki á manns færi. Skemmtu þér ærlega ef þú getur. Ég viðurkenni svo sannarlega hér fyrir fjölskyldu minni fyrst og fremst og bara öllum að ekki allt er á mínu færi, mikið hef ég verið...

23/01 kom hún í heiminn

É g eignaðist barnabarn no 10 þann 23-01 og það var eins og vitað var lítil prinsessa, amma var á sjúkrahúsinu er hún kom í heiminn, en Inga amma tók sér bara vetrarfrí og var á staðnum, það þarf nefnilega að hugsa um fjögur börn, set inn nokkrar myndir...

Ferðasaga.

Alveg stórkostlegt þetta líf og hvað maður lætur blekkjast, bara að því það hentar manni. Eins og ég hef sagt frá veiktist ég í nóvember, "þvagfærasýking", fékk mig góða, en var lögð inn með stöðusvima nokkru seinna, var nú bara daginn í það skiptið. Fór...

Frábært að fá svona styrk.

Reykjavíkurborg hlaut nýverið tæplega 2,5 milljóna króna styrk úr Progress, jafnréttis- og vinnumálaáætlun Evrópusambandsins, sem eyrnamerktur er því að vinna gegn kynbundnu ofbeldi á og við skemmtistaði. Svona vinna er alveg nauðsynleg, gott verður að...

Hittingur á Greifanum.

Við gamla settið á þessum bæ þurftum með bílinn í viðgerð hjá Brimborg á Akureyri í morgun, vorum mætt með hann kl 10 fengum bíl á meðan og fórum að búðast. Dóra og tvíburarnir voru með og var ákveðin hittingur á Greifanum kl. 12, fengum sér herbergi svo...

Lifa við, eigi það sama og sætta sig við.

Sporðdreki: Það er eitt og annað að gerast í kring um þig. Þú ferð með sigur af hólmi í þrætumáli. Næsta vika verður annasöm, nýttu helgina til að hvíla þig. Veit ég vel að mikið er að gerast í kringum mig, ég er nú að reyna að takast á við það sem þegar...

Andlegt ofbeldi, erfitt að sanna

Frakkar ætla að setja lög sem banna andlegt ofbeldi í hjónabandi, það er sko af hinu góð, en það verður erfitt að sanna það, nema að makinn hafi vit til að taka upp ofbeldið. Mín skoðun er sú að að ef eigi gengur að tala við þann sem beitir ofbeldinu,...

Að stökkva af stað gæti reynst misráðið

Sporðdreki: Hugsanir eru til alls fyrstar og því verðum við að gæta vel að þeim. Að stökkva af stað gæti reynst misráðið. Já rétt er það að hugsanir eru til als fyrstar, en ekki hef ég nú hugsað mér að stökkva með þær hvorki eitt eða neitt, það er svo...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband