Færsluflokkur: Bloggar
Brúðkaupið!!!
2.1.2010 | 10:36
Það bar óvænt að þetta yndislega brúðkaup, amma vissi nú samt að eitthvað stæði til, en ekki hvenær, fyrr heldur en að rétt fyrir jól er buðu þau í fiskisúpu á nýársdag, nú ég beið tilbúin er þau hringdu um hálf fimm leitið og hún þessi elska bað mömmu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Hugleiðing um árið sem er að líða.
31.12.2009 | 09:54
Árið er liðið og hefur þetta verið gott ár, það er að segja fyrir mig. Mikið hef ég lært og þroskast af því sem ég hef upplifað og það er svo gott að hafa vitund um það sem er að gerast. Veikindi settu mig smá út úr samgangi í byrjun árs, en það er nú...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Gleðilegt ár.
29.12.2009 | 13:53
Stundum er maður bara aðeins of lengi að fatta aðra Þessi orð sagði frænka mín áðan, pabbi hennar, bróðir minn, svaraði að maður þyrfti fyrst og fremst að þekkja sjálfan sig og þar er ég honum sammála, en það tekur misjafnlega langan tíma að fatta...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Flottir dagar, alla daga
28.12.2009 | 21:46
Dag eftir dag er maður í letistuði, en samt gengur allt eins og vera ber, í morgun vaknaði ég frekar seint, ekki líkt mér fór í morgunmat, tölvuna, sjæningu og þá var komið hádegi, en var ekki að skilja eitt nefnilega það að ég var svo þreytt svo ég...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Annar í jólum
26.12.2009 | 21:56
Sko ég svaf til 10 í morgun, reyndar fór ég fram í morgunmat klukkan 7, en síðan beint upp í aftur, vorum að dúllast þar til við Dóra settum lærin í ofninn klukkan 12 á 50%, nú við borðuðum síðan klukkan 5 og var maturinn æðislegur, læri, smjörsteiktar...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Jóladagur
25.12.2009 | 11:50
Bara að setja inn nokkrar myndir, hjá okkur var yndislegt, maturinn æði svo voru teknar upp gjafir og farið til Millu og Ingimars á eftir ekki var nú minni gleði á þeim bæ, það er nefnilega svoleiðis með þessar stelpur mínar allar að ætíð fá þær það sem...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Gleðileg jól
22.12.2009 | 20:00
Sendi öllum mínum vinum ljós og gleði á jólum. Gleðileg jól krúsirnar mínar allar, megi þið eiga góð jól, og þakka ég öllum þeim sem sýnt hafa mér virðingu og kærleik á liðnu ári. Og endilega munið eftir þeim sem minna mega sín og eiga um sárt að binda...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fyrir margt löngu,
19.12.2009 | 08:55
fæddist hún Milla mín á sjúkrahúsinu í Keflavík, kom heim með hana á aðfangadags-morgun, langþráð var hún þessi stelpa og voru systur hennar afar ánægðar að sjá hana. Þarna er hún þessi elska með ljósunum sínum. Daginn sem ég kom heim með hana var...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Frábær fjáröflun, en
18.12.2009 | 06:55
Vestfirskir fótboltamenn á Adamsklæðum Fótboltalið BÍ/Bolungarvíkur hefur gripið til þess ráðs í fjáröflunarskyni að láta nokkra liðsmenn sitja nakta fyrir á ljósmyndum. Myndirnar verða síðan gefnar út sem dagatal ársins 2010. Orðið að láta nokkra...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mundi nú lýða yfir fólk, sko ef,
17.12.2009 | 08:25
Sporðdreki: Einhver í fjölskyldunni lætur orð falla sem gætu bjargað deginum. Vendu þig á að koma til dyranna eins og þú ert klædd/ur. Ég kæmi nú til dyranna eins og ég er klædd, ekki búin að fara í sjæninguna, nú auðvitað er verið að meina að maður komi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)