Færsluflokkur: Bloggar

Löt, en afar glöð í dag.

Stundum er maður bara ekki, eins og að sér eigi að vera, vaknaði í morgun, um átta leitið, frekar listalaus fékk mér rísköku eina og pepsí (gáfulegt eða hitt þó heldur) skreið upp í rúm aftur um tíu og svaf til hálf eitt, og var sko ekki tilbúin að fara...

Skemmtilegur dagur

Fór í þjálfun í morgun síðan heim að sjæna mig fyrir Akureyrarferð, fórum Fram í Lauga til að ná í englana mína, þær voru að koma úr síðasta prófinu og jólafríið byrjað, fengum kaffi og yndislegt spjall við Valgerði skólastýru, Kristjáni súperkokk og...

Nýðst á börnum og ungmennum

Aftur og aftur er þrengt að ungviði þessa lands, þó svo að ráðamenn leggi það fyrir að eigi skuli 6-7 miljarða hagræðing bitna á börnunum, hvernig á hagræðing að gerast öðruvísi. Fjandinn hafi það, held þeir ættu að byrja á öðru en að lama niður...

Var búin að lofa mér, en

Það er ekki hægt að þegja og segja eigi sína skoðun á málum, sumum. veit ég vel að þessi blessaða ríkisstjórn er að fara á límingunum, þegar það gerist hjá heilli ríkisstjórn eða bara mér almúganum, þá á maður það til að tjasla í götin þar til tjaslið...

Lífið er svo stórundarlegt á stundum

Eins og flestir vita þá er ég afar bjartsýn og glöð kona, á alveg yndislega fjölskyldu, sem verndar um mig og ég um þau, ekki hef ég verið að óskapast mikið um heilsuna mína þó ég hafi nú létt á mér með ýmislegt, gantast og haft gaman að öllu mögulegu,...

Verum þakklát fyrir það sem við finnum í hjarta okkar.

Svo sætt jólakveðja I morgun athugaði ég veskið mitt ! Og viti menn það var tómt . Þá gáði ég í vasana mína ! Og ég fann nokkrar krónur. Þá gáði ég að hjarta mínu og fann þig ;o) Þá varð mér ljóst hversu rík ég væri í raun og veru.... Takk fyrir að vera...

Samskiptaskoðun

Sporðdreki: Það eru hlutir í næsta nágrenni, sem þig langar að skoða, en þú gefur þér aldrei tíma til þess. Nú er að hrökkva eða stökkva. Það má kalla það næsta nágrenni, því samskipti er það sem mig langar til að skoða, varð svolítið undrandi á...

Tónleikar í Borgarholtsskóla

Á hverju ári síðan ég flutti hingað hef ég farið á jólatónleikana hjá Tónlistaskólanum og er það alveg yndislega gaman, og mest skemmtilegt er að sjá og heyra framförin hjá þessum elskum. Var á einum slíkum í kvöld og svo fer ég líka annað kvöld, en þá...

Hlátur, grátur, en aðallega hlátur.

Við fórum náttúrlega á Eyrina í morgun beint upp á Dýraspítala með Neró þar átti að taka hann í allsherjar sjæningu fyrir jólin, keypt var shampoo, næring, nammí og hundamatur, þaðan fórum við í morgunkaffi á bakaríið við brúnna. Svo var haldið upp á...

Skemmtilegur sunnudagur

Fórum allar á fimleikasýninguna í morgun, hún var bara æðisleg það er svo gaman að sjá framförin hjá þessum krökkum, einn strákur er með og er það Hjalti Karl frændi Aþenu Marey. Hér koma smá myndir, ég tók ekki margar þær koma örugglega frá Millu og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband