Færsluflokkur: Bloggar

Hugleiðing inn í sunnudaginn

Sit hérna frekar slöpp, en afar ánægð með góðan dag í gær, fórum á Akureyri, beint á Glerártorg og versluðum svona sitt lítið af hvoru, fengum okkur kaffisopa á Kaffi Talíu, héldum áfram að versla, nú svo þurfti Dóra að skreppa og fá sér hjörtu á...

Hún á afmæli í dag.

Þessi elska hún Dóra mín á afmæli í dag, hún er mitt elsta barn og fæddist 1961. Þó ég hafi nú þurft að vaka yfir henni fyrstu 5 mánuðina, hún var með slæman magakrampa, þá var hún fyrsta guðsgjöfin mín, síðan eignaðist ég 3 í viðbót og síðan eru þau...

Það má nú deila um hundshausinn

Sporðdreki: Þú þarft að gefa þér betri tíma til að sinna þeim hlutum sem raunverulega skipta máli. Settu því ekki upp hundshaus þótt þú mætir smá mótbyr. Kannski er maður ekki að sinna alltaf, þeim hlutum sem skipta raunverulega miklu máli, og þó, hver...

Smá klausa

Jæja elskurnar þá er desember runninn upp með allri sinni ljósadýrð, sem ég elska, ljósið er mér afar kært. það getur aldrei gert neitt nema gott, en við þurfum náttúrlega að sjá það, sumir sjá það ekki fyrir innra svartnætti, sem er eitt af því versta...

Svei mér þá.

Komst að því um helgina að ég get bara hæglega veikst í svona rólegheitum, við gamla settið erum búin að vera ein síðan á fimmtudagskvöld, en um hádegið komu þau í mat Ingimar og Viktoría Ósk svo kom Dóra mín í kaupstað að sjálfsögðu í...

Ja hérna, er næstum fullkominn

Yndislega rólegur og góður dagur fór snemma á fætur, um hádegið lagðist ég inn í einn af sófunum mínum og setti á hugleiðsluspólu datt út í henni miðri, vaknaði um 3 leitið, æði. Nú við vorum með svínakótelettur sem ég var búin að marinera í red pepper...

Er ég var 11 ára, jólaminning

Þegar ég var 11 ára bjuggum við á Laufásveginum, þar leigðu pabbi og mamma íbúð í bakhúsi. Eins og alltaf þar sem mamma lagði hönd á plóg, var bæði fínt og notalegt, ævilega hafragrautur með slátri á morgnanna og svo fékk maður nýbakað brauð eða...

Þegar ég var lítil, jólaminning

þegar ég var lítil voru flest mín jól afar lík, allur desember fór í undirbúning, mamma bakaði, saumaði, prjónaði og fékk ég að taka þátt eins vel og ég kunni. Það hagaði til þannig heima á Laugarteignum að hægt var að loka öllum herbergjum einnig...

Úr ýmsum áttum

Þessi mynd er yndisleg, Gilsi bróðir að knúsa Dóru frænku og Linda dóttir hans þykist fá hroll við það. Held að maður verði smá væminn, er líða fer að jólum. Mamma og elsku pabbi minn sem er farinn frá okkur. Tekið í Bjarmalandinu, hann lagði kapal öll...

Dagurinn í dag

Þær komu um 11 leitið í morgun sátum við og spjölluðum þar til þau fóru í búðina til að kaupa snarl í hádeginu og smotterí sem vantaði í kvöldmatinn, Milla og Ingimar voru að fara ásamt ljósunum mínu í Laufabrauð til Ódu ömmu, en ætluðu að koma í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.