Færsluflokkur: Bloggar

Þar kom að því

Sporðdreki: Það er svo sem í lagi að treysta á sína nánustu tilfinningalega. Stundum er erfiðara að þiggja en gefa, en rétt er að leyfa öðrum að sýna örlæti. Þar kom að því, dagurinn fer ekki alltaf eins og maður ætlar, í morgun vaknaði ég með yndislega...

Það má kalla það dugnað.

Að við gamla settið séum á fullu, svona bara eins og við getum, að þrífa fyrir jólin, búið að þvo allar gardínur, glugga, pússa og sjæna, eigum reyndar eftir stofu og eldhúsglugga að innan, en allt búið að utan, og bíllinn var meira að segja tekin í...

Lífsstíllinn minn.

Já þá eru það smá skriftir, hér fyrir um mánuði síðan sagði ég frá því að ég væri 119 kíló. Ég sagði ykkur jafnframt í ágúst í fyrra að ég væri að byrja í lífsstílsbreytingu, það gekk bara vel og missti ég að mig minnir 13 kíló, síðan eftir jól datt ég í...

Það er nú ekki langt til jóla,

Svo mér fannst vera komin tími á að taka buffið mitt og fægja silfrið, Dóra kom með þá snjöllu hugmynd að setja svartan ruslapoka á borðstofuborðið silfrið þar á svo sátum við sitt hvoru megin og pússuðum og pússuðum, það var orðið svo lítið svart, en...

Maður veit aldrei?

Við Dóra mín fórum í búðir um hádegisbilið, seldum nokkra pakka af kertum fyrir útskriftarferð englana minna í vor, þá hringdi Milla og við til hennar, Aþena Marey var orðin fárveik, ekki samt svo að er við komum þá vildi hún fara með okkur, en hún átti...

Þessa daganna gerist margt.

Stundum er svo margt að gerast og allt svo skemmtilegt, í gærmorgun fór ég þjálfun og er ég kom heim fengum við okkur kaffisopa, hringdi í Atla þann mæta mann, hjá Össur, spurði hann hvort hann sæi mig fyrir sér sem balletansmær: ,,Já einmitt, það geri...

Er í sjokki

Gleymdi að segja frá því í gær að Bjarki bæklunarlæknir spurði hvort ég hefði prófað spelkur, ég horfði bara á hann og hann sagði ja sumum hefur líkað þær og öðrum ekki, ég sagðist aldrei hafa prófað þvílík ósmekklegheit, já en ef þú vilt ekki, ég sagði...

Frábær dagur að kveldi kominn

Fórum í bítið í morgun á Eyrina, tókum með okkur Aþenu Marey sóttum Dóru fram í Lauga, brunuðum svo af stað, byrjuðum í bókabúðinni síðan í blómabúðina að kaupa krydd sem þar er til og heitir Nomu, besta krydd ever. Glerártorgið var næst á dagskrá, en...

Uppreisn?

Sporðdreki: Það er eitthvað innra með þér sem vill gera uppreisn. Ef þú getur ekki galdrað þá upp úr skónum með gáfum þínum, skaltu reyna að ganga fram af þeim. Uppreisn, já auðvitað vil ég gera uppreisn, en ef það hefði eitthvað að segja að knýja fram...

Minningar

Sporðdreki: Þú færð tækifæri til þess að hnýta lausa enda varðandi erfðamál og sameiginlegar eignir í dag. Engan arfinn er ég að fá og ekki er eignunum fyrir að fara , nema bíl sem er á bílaláni, en ég á fullt af minningum og þegar maður er búin að henda...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.