Færsluflokkur: Bloggar

Fórum fram í Lauga í dag.

Vorum nú bara í leti hér gamla settið, Dóra hringdi eftir hádegið og spurði hvort ég mundu treysta mér til þeirra í heimsókn og borða með þeim um kvöldið, nú endilega mátti reyna það, við fórum um 3 leitið og ég komst með hvíldum upp stigann, hún býr á...

Það var eiginlega í gærdag.

Ekki í morgun yfir morgunmatnum, sem ég fór að hugsa um heiftina. Hún kom/kemur til mín við atburði, framkomu, talsmáta og svo dúkkar hún upp svona eins og hvirfilvindur, og ég með, oftast náði ég að stoppa vindinn og bæla niður heiftina, en það er ekki...

Að njóta lífsins með ró í hjarta

Ég er ein af þeim sem alt mitt líf hef verið að flýta mér, en ef ég vildi njóta einhvers, þá gerði ég það var bara búin að hagræða og forgangsraða. Til dæmis á aðfangadag vildi ég alltaf vera búin að öllu fyrir hádegi til að geta notið þess að horfa á...

Ekki öll vitleysan eins.

Þegar ég var búin í þjálfun í morgun var mér sagt að nú þyrfti ég að fara að borga 420 krónur fyrir hvern tíma, en ekki 20 fyrstu tímanna á ári og síðan frítt eftir það, nú ég varð nú svolítið hissa á þeim rökum sem heilbrigðis-ráðuneytið bar á borð sem...

Reiðina á brott.

Oft á morgnanna er ég sit yfir morgunmatnum og les gott efni í bók, þá reikar hugurinn, í morgun bar á góma í bókinni, reiðin, hvenær hún byrjar, hversu djúp hún er, hvaða áhrif hún hefur, sér í lagi ef maður hefur ekki tækifæri á að henda henni út....

Kannski ég geti hlegið í ár

Það hefur nefnilega verið þannig undanfarin ár að ég hef ekki haft húmor fyrir skaupinu. Oftast hefur mér fundist að menn séu ekki að gefa allt sitt, sleppa fram af sér beislinu, frekar að margir hefti sig í sérgæskunni, mín skoðun. Eina ástæðan fyrir...

Get nú ekki orða bundist,

Nýtt upphaf af hverju, ekki er búið að laga stöðu heimila í landinu, það er nefnilega ekki nóg að lengja og færa til, fólk verður í endalausum skuldum, á meðan á fólk ekkert nýtt upphaf. Veit vel að það þarf að laga og byggja sjúkrahús, en var þetta...

Að mínu mati glæpur,

Er engin væntumþiggja til þessara barna frá foreldrum, það getur ekki verið. foreldrarnir eru í sinni egóisku græðgi að nota nöfn barnanna sinna til að búa til peninga, og tekin voru lán til að fjármagna stofnfjárkaupin, hef ekki heyrt neitt svona...

Jammý jammý.

„Guðmóðirin" með karlabúrið dæmd í fangelsi Kínverskur dómstóll hefur dæmt „guðmóður" skipulagðra glæpasamtaka í átján ára fangelsi, eftir umfangsmikil réttarhöld sem hafa vakið mikla athygli í Kína. Ekki síst hafa vakið athygli sögur af...

Loksins! Loksins! Loksins!.

Já loksins kom að því að ég komst á aldurinn svo nú er ég komin á ellilífeyrir, fæ hann um næstu mánaðarmót. Málið er að síðan ég varð 60 ára hef ég notið þess í botn að vera orðin gömul, mér hefur nefnilega fyrirgefist svo margt, vegna aldurs, eins og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband