Færsluflokkur: Bloggar

Dagur að kveldi kominn

Í morgun vaknaði ég um sjö leitið eftir góðan nætursvefn, ég fann á hitastiginu í húsinu að ekki var kuldanum fyrir að fara utanhúss, eins og ævilega byrjaði ég eftir smá wc-ferð að fá mér morgunmat, hjartalyfin og svo var haldið inn í tölvuver gerist...

Þvílík hamingja

Að allt skildi fara vel hjá litla drengnum sem er eins árs í dag, þetta eru fréttir sem maður vill heyra. Bara óska þeim til hamingju með hann. Það er samt ekki alltaf hamingja ég á litla vinkonu, Auðbjörgu Jönu í Boston sem er þar með Völu mömmu sinni...

Hélt að um skrípamynd væri að ræða

Einn daginn í vikunni hélt ég að ég væri komin inn í skrípa mynd af lélegustu gerð, svei mér þá, vaknaði við síman, beit hausinn að einhverjum aumingjans ritara sem átti sér einskis ills von, var bara að gefa mér tíma hjá sérfræðing, en tíminn var...

Hefur þú upplifað, eða hefur þú trú á?

Vona að ég hafi vit til að halda rétt á spilunum. Sporðdreki: Það eru miklir umbreytingatímar og þú færð tækifæri til að öðlast mikla reynslu ef þú heldur rétt á spilunum. Láttu neikvæðni annarra ekki draga úr þér. Í nótt vaknaði ég alveg glaðvaknaði,...

Vonleysi

Vonleysi er hræðilegt orð og afar erfitt er fólk lendir í þeirri stöðu að verða vonlaust og gefast hreinlega upp, en áður en það gerist er mikið vatn runnið til sjávar. Hvenær byrjar grunnurinn af því að verða vonlaus, hann getur byrjað á ungaaldri, ég...

Sérkennilegir dagar.

Það var farið frekar seint að sofa í gærkveldi, eða um hálf ellefu, Hún svaf hjá okkur litla ljósið og sofnaði ég með henni í gestarúminu, vaknaði svo um tvö og skreið inn í mitt rúm hún þessi elska svaf í alla nótt inni í gestaherbergi, en það er...

Sumir dagar smella bara.

Og það gerðist í dag. Sporðdreki: Þú munt eiga heillandi samskipti við aðra í dag. Vertu óhræddur við að kanna hluti og draga síðan af þeim lærdóm sem þú getur nýtt þér til framtíðarinnar. Í morgun fór ég í þjálfun, síðan heim, lagði mig því ég vaknaði...

Yoko Ono þú ert frábær.

Yoko Ono safnar fé fyrir íslenskar fjölskyldur. mbl.is/Árni Sæberg // Innlent | Morgunblaðið | 9.10.2009 | 05:30 Yoko Ono safnar fyrir fjölskyldur Listakonan og friðarsinninn Yoko Ono býður Rauða krossi Íslands að vera með fjársöfnun í tengslum við...

Og ég sem elska þetta blað

Get ekki verið án þess, eða hitt þó heldur. En vitið að ég hef ekki geð í mér þó að ég hefði ráð, sem ég hef ekki til að borga fyrir blaðið. það er alltaf verið að nýðast á okkur landsbyggðarfólkinu. Það er svo sem auðvitað að stóru staðirnir fá áfram...

AGS: Byrjun á vítahring

Datt í hug er ég las það sem Ögmundur sagði að við þyrftum ekki á AGS að halda og bara út með hann og þar er ég sammála, því hann mun stefna okkur í glötun, verðum að ná tökum á vitrænni hugsun. Notum hann sem agn í lífinu sjálfu, þegar ung við erum,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.