Færsluflokkur: Bloggar

Kvöldrugl

Já í morgun er við gamla settið vorum komin vel á fætur, var haldið áfram að laga til, en það átti eftir að þurrka aðeins af, Róbóta yfir húsið og síðan blaut moppaði Gísli minn yfir allt saman, Ég fór í bæinn á meðan hann var að klára restina. Fór til...

Af hverju hinsegin dagar?

Ég hef nú aldrei verið svo lánsöm að hafa heilsu til að fara og taka þátt, en veit að þetta er æðislega skemmtilegt og mikil vinna liggur þarna á bak við. En af hverju heita dagarnir hinsegin dagar, af hverju ekki bara skemmtidagar, skemmtun ársins,...

Góðir vinir í heimsókn.

Og alltaf gleymist myndavélin, Ef Gísli minn hefði verið heima þá hefði hann munað eftir henni. Sem sagt í morgun datt í okkur að það væri nú gott að skipta á rúmunum, Gísli minn fór í það að vanda þvoði allt og hengdi til þurrks. Fórum í búðina að...

Farin að horfa á gamanmyndir.

Já ákvað það í morgunn að hætta í ævintýramyndunum, illa farið með þær þegar endirinn getur aldrei orðið góður. Gamanmyndirnar enda allavega, eða svo minnir mig, horfði einu sinni á fjarska góða það voru tvær konur sem ætluðu að koma manni annarra fyrir...

Smá minningarbrot.

Man nú ekkart eftir þessu, en þarna er Þorgils afi Ingvarsson Mamma Haldóra Þorgilsdóttir, haldandi á mér og langafi Ingvar Guðmundsson. Flott mynd. Og þetta erum við frænkurnar Erla Guðmundsdóttir og ég Erla er dóttir Unnar heitinnar systir Þorgilsar...

Ja svei skítalikt.

Allir snúast og engum hægt að treysta, settar verða smá breytingar inn þá verða bara allir svo glaðir og leika sér eins og börnin á Austurvelli, bara verst að sálin verður ekki eins hreyn og í ungviðinu.

Ævintýri sem ætlar ekki að enda vel, nema?

Sérkennileg tilfinning hefur komið yfir mig á hverjum degi í marga mánuði núna, jú það er þessi ævintýratilfinning, eins og maður fær er maður horfir á myndirnar Peter Pan, Mary Poppins og aðrar slíkar myndir, eruð þið ekki sammála, um að maður fari í...

Góðar minningar.

Sem betur fer eigum við flest góðar minningar frá barnæsku, stundum er ég ekki næ tökum á að tala við verkina mína þá fer ég að hugsa um eitthvað sem gerðist í æsku það er afar ljúft. Einu sinni fórum við í jólaboð til vinafólks mömmu og pabba, minnir að...

Mannleg framkoma? NEI!

Svona er þá komið fyrir málum, ekki að það hafi eigi verið þannig, afar lengi, en hvað í ósköpunum eru heilbrigðisyfirvöld að hugsa vilja þeir að fólk gerist afbrotafólk áður en það fær vistun. Ef fólk sem á við geðræn vandamál að stríða kemur og biður...

Til hamingju nágrannar.

Til hamingju aftur og aftur þið eigið heiður skilið fyrir ykkar framlag til þessara helgar, sem svo oft hefur verið erfið. Ef ég hefði haft gönguheilsu þá hefði ég verið með ykkur og haft gaman af, lokaatriðið ykkar er með eindæmum fallegt. Hjartans...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband