Færsluflokkur: Bloggar

Frábær dagur.

Það var grillveisla í dag, hún var haldin að Laugum og fékk Dóra leifi til að vera niður við Vallarhúsið. Blogghópurinn hér norðan heiða, var að hittast og grilla saman, en venjulega hittumst við svona yfir vetrartímann einu sinni í mánuði. Dagurinn var...

Til hamingju austur Húnvetningar.

Ja hérna maður hefur bara eiginlega ekkert heyrt um þessa staðsetningu á gagnaveri, en frábært og aftur til hamingju. Vakna hjá mér spurningar, kemur þá ekki gagnaver á Suðurnesjum, eða er þetta viðbót við það? Kemur kannski gagnaver einnig á Bakka við...

Capsicum Annuum.

Svona plöntu af náttskuggaætt fékk ég gefins í dag, hún heitir Capsium annuum og er það samnefnari yfir allar tegundir af paprikum og Chilli, ekki gat ég fundið neitt um af hverju, nema að þeir hefðu þróað þessa tegund áfram, hversu lengi veit ég ekki....

Súperkonan ég

Já ég er það sko súperkona, sko í morgun ætlaði ég að vera svo dugleg, en komst ekki í sjæninguna fyrr en um 10 leitið, síðan hringdi ein vinkona mín og þið vitið nú hvernig það er ef maður talar sjaldan saman þá vill það enda í 2 tímum eða svo, jæja en...

Ljótt að sjá.

Er ekki í lagi með suma, ég meina sko að aka bara næstum inn í Hamraborg bestu sjoppu á landinu. Bíllinn á að stoppa fyrir framan gangstétt, svo það hefur aldeilis verið trukk sem bensíngjöfin fékk að fara upp á, og yfir gangstéttina, kannski var hann að...

Léttar aukafréttir.

Þetta er nú með eindæmum ruglað, ekki friður neinsstaðar, jæja hann Jón Jóns sem er forstjóri í fyrirtæki mínu, sem heitir Eftirhermu-pistlar, mjög vel rekið, skipulagt og með góða innkomu, þess vegna skil ég ekki af hverju ríkið yfirtók það og setti í...

Saga dagsins í dag.

Víð sváfum nú bara til átta í morgunn, kannski eðlilegt eftir hrakfarir gærdagsins, en ég segi frá þeim á facebokk. Nú eftir sjæningu og morgunmat byrjuðum við að undirbúa daginn, en þau voru að koma Fúsi minn og Solla með englana mína, sem eru þrír, þau...

Hvað gerir hvað að verkum.

Hef oft leitt hugann að því hvernig sumt fólk er, það er hreinlega ekki í okkar heimi, egóið er svo mikið að það nær aldrei ofar en eitthvað vist, það versta við þessar persónur að þær telja allt sem þær gera vera rétt og fullkomið. Hef oft hugsað,og ég...

Til hamingju með daginn.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu áætlar að þátttakendur í Gleðigöngunni í ár séu ekki færri en í fyrra. Það þýðir að a.m.k. 70-80 þúsund manns hafi tekið þátt. Þetta eru æðislegar fréttir fjöldinn er þetta mikill þrátt fyrir allt sem um er að vera úti á...

Það er stríðnisálfur í tölvunni minni.

Síðan í fyrradag hafa myndir og albúmin mín flöktað út og inn, er ég ekki að skilja þessa hegðun. Veit einhver hvað er að gerast, eru sætu strákarnir hjá moggablogginu eitthvað að vesenast eða hvað? Allavega er þetta þreytandi, myndirnar detta út í tíma...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband