Færsluflokkur: Bloggar

Fór á Kabbalah fyrirlestur í gær

Þ að var yndislegt, fræðandi og góð áminning inn í þá flóru sem ég lifi eftir, set inn nokkrar myndir fólkinu mínu og vinum til skemmtunar. Hermann sem opnaði Kabbalah setrið á Íslandi frétti af að Gudni væri að koma til landsins, en Gudni býr í Japan,...

Ég fer alveg að springa

Er ekki komið nóg af niðurskurði við þá sem eru með einhverja skerðingu, það er ekki nóg með að örorkulaunin séu eigi í samræmi við kaupgetuna einnig á að taka vinnuna af fólkinu. Tel að allir þeir sem geta unnið á vernduðum vinnustað hafi gaman af því...

Minningar á milli jóla.

Um vorið er skóla lauk voru allir krakkarnir sem á teigunum bjuggu í leikjum og það voru sko gömlu góðu leikirnir, fallin spíta, yfir, kíló og lengi mætti telja, í minningunni var alltaf gott veður. Þegar ég hugsa til baka þá kemst ég að því, samkvæmt...

Minningar tengdar jólum

Hef trúlega verið 7 ára, fyrsta árið mitt í skóla, bjuggum í Laugarnes-hverfinu, sem þá var alveg nýtt það er að segja teigarnir, held að það hafi alltaf verið gaman hjá mér, man er nóvember byrjaði með sínu fjöri við undirbúning jólanna, mamma saumaði á...

Hugsanaflakk

Var að lesa yndislega færslu hjá henni Jóhönnu bloggvinkonu minni (naflaskoðun) hún var að tjá sig um sína yndislegu móður, þá kom upp í hugann minn AMMA, amma mín var yndisleg kona bæði amma, vinkona, sú sem sagði manni til, ekki að mamma hafi ekki...

Okkar eina von

Um breytingar á hugarfari, lifnaðarháttum, framkonu hjá foreldrum ásamt öllum þeim sem hafa afskipti af ungviðinu okkar, kæra fólk látið ykkur varða hvað börnin okkar eru að gera, hlustið á þau, ekki halda að þetta sé einhver bóla sem hverfur er borið er...

Ekkert nýtt.

Nei það er ekkert nýtt að mig hlakki til, það er að koma nóv. og dúllumánuður að ganga í garð með tilheyrandi föndri, grúski, smáskreytingum hingað og þangað, nú svo skoða ég blöð, bæði skreytinga og matar og reyni að detta niður á hvað ég ætla að hafa í...

Kominn tími til

Sem betur fer eru konur farnar að kæra þessa plebba, sem ganga um eins og spjátrungar í fínu fötunum sínum akandi um í dýru bílunum og eiga jafnvel yndislega konu og börn, en nei þeir hugsa bara um að fá girndum sínum fullnægt og halda að þeir þurfi...

Viðbjóður

Nýtt dýraníðsmál í Kópavogi Mynd úr myndasafni. mbl.is/Eggert Jóhannesson Það fer um mig kuldahrollur er ég les um svona viðbjóð, hugsa til þess með hryllingi hvernig uppeldi það fólk hefur fengið sem kallast dýraníðingar, er það algjörlega alið upp í...

Mannsheilinn lll

Svo merkilegt hvað mannsheilinn kemur því til leiðar að upprifjast hin ýmsu minningarbrot, já þau sem maður er ekkert að hugsa um, en svo vakna þau upp við einfaldar og góðar samræður. Þegar ég var ung í skóla hafði ég kennara sem hafði okkur stelpurnar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.