Færsluflokkur: Bloggar

Mikið er ég þakklát

Já ég er þakklát fyrir að ekki varð mannsskaði í ofsaveðrinu sem gekk yfir Noreg í nótt, mér finnst að norðmenn séu búnir að missa mikið þó eigi fari að bætast við. þeir sem hafa mist börn og nána ættingja vita hvað foreldrar í Noregi og aðrir...

Gleðileg jól kæru hjálparsveitir

Hef nú oft sagt að Þorláksmessa og aðfangadagur séu annasömustu dagar björgunarsveitanna okkar, hef aldrei komið því inn í minn þykka skalla af hverju fólk getur ekki verið með fyrirhyggju, undirbúið jólaferðirnar betur, lagt fyrr af stað í jólaferðina...

Sundhöllin

Ég á margar góðar minningar frá stundunum sem maður lék sér í Sundhöllinni hér á árum áður og á hún allan rétt á sér, meira að segja mætti byggja útilaug við hana með rennibrautum, heitum pottum, sjoppu og ýmsum öðrum lúxus. En heilsutengdan...

Þeir eru svo yndislegir

Hann er svo fallegur, sundlaugagestir í Grindavík eru örugglega glaðir að hafa svona gest á Aðventuni, sjáið litina og reisnina yfir þessum litla fugli.

Ég get ekki einu sinni hlegið lengur.

Nýtt stjórnmála afl, er ekki komið nóg af þeim, sem ekkert hafa komist áfram, annað hvort flosna þeir upp vegna ósamlyndis eða komast í borgarstjórastólinn, tala niður til þeirra sem voga sér að kvarta eða svara út í hróa ef spurt er um mikilvæg verkefni...

Fermingin mín.

Í síðasta bloggi var ég svona 11-12 ára, en núna er ég 13 ára og á að fara að fermast. Á þessum tíma bjuggum við á skrifstofunni hans pabba í sænska frystihúsinu sem stóð þar sem Seðlabankinn er núna, þar var einnig til húsa fjölskyldufyrirtækið...

Vinskapur, veit fólk hvað sannur vinskapur er?

Viðbót í færslu Vinskapur og kærleikur við skyldfólk fer að sjálfsögðu eftir framkomu þeirra sem við á, svo slæm, engin, áhugalaus getur framkoman verið að skyldfólkið dettur hreinlega út og ekkert er eftir til að eiga sameiginlegt með, ekki einu sinni...

Minningar tengdar jólum

Eitt af því sem ég elska er að rifja upp minningar frá liðinni tíð, sérsteklega er þessi elska tengd jólatímanum, nú þegar er ég farin að horfa á gamlar jóla-bíómyndir þær gefa mér rétta hugarfarið og minnir mig á hvað ég á í raun gott líf stundum eru...

Fræga fólkið

Það er svo yndislegt að sjá öll þessi þekktu andlit, sem kölluð eru fræga fólkið skemmta sér og svo ég tali nú ekki um að sleppa sér, það er eins og svokallað frægt fólk sleppi/skemmti sér aldrei, auðvitað gera þau það og hafa gaman með sínum rétt eins...

Kínverja í Norðurþing

Var allt í einu að fatta samhengið, (Er svo lengi að fatta börnin mín segja að ég sé orðin afar hægfara bæði í hugsun og framkvæmd, O jæja, segi nú ekki meir) auðvitað, flotti kínverjinn sem vill reisa lúxus hótel á Grímstöðum á að sjálfsögðu að fá að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband