Færsluflokkur: Bloggar

Var 7 ára

Gleymi aldrei þessum 5 dögum þó ung hafi verið, Dagfinnur Stefánsson og hans fólk voru góðvinir minnar fjölskyldu, það var tiplað á tánum til að hlusta á fullorna fólkið tala um hvað, hvernig og að það væri ekki líklegt að þau væru lifandi, en svo komu...

Höfrungar eru vinir mannsins

Þetta er sú jákvæðasta og yndislegasta frétt sem ég hef lesið lengi, hugsið ykkur þá ákveðni og jákvæðni sem þessi maður hefur, við mættum sko læra af honum. Svo hefur hann eignast vini í höfrungunum þeirra orka er sú besta í heiminum. Til hamingju með...

Gat nú svo sem verið.

Staðsetningin alveg frábær og í anda þeirra sem skipuleggja, bara að ná öllum frá þessum hrikalegu krummaskuðum úti á landi, sem kosta allt of mikla peninga. Risaverksmiðja í pípunum Árið 2014 er stefnt að því að ný verksmiðja sem framleiðir...

Út úr glerhöllunum með ykkur.

Er ekki kominn tími til að þið vaknið upp sofandi sauðirnir ykkar labbið út úr glerhöllunum og sjáið hvernig lífið er, legg svo til að þurrkað verði út að fólk þurfi að koma, standa í biðröðum til að fá mat handa sér og sínum, þvílík skömm fyrir...

Haustið

Held bara að haustið sé minn uppáhaldstími, það er svo margt að gerast vindurinn gælir við mig ekki kaldur heldur ekki heitur. Laufin af trjánum falla og segja mér að þau komi aftur að vori, ég var nefnilega að flytja í annað hús og í garðinum eru stór...

Gjafir sem gleðja.

Hún Gulla vinkona mín kom í fyrradag og færði mér rós úr garðinum sínum, þetta eru gjafir s em gleðja, gefnar af einlægni og kærleika takk elsku Gulla mín. Rósin er hér til hliðar. Gærdaginn notaði ég til að fara á Eyrina, skrifaði undir sölusamning hjá...

Loksins, loksins!

Já loksins komin í mína tölvu hafandi verið í fríi frá henni síðan í lok júlí, en vitið að það var mér ekki erfitt því ég er búin að hafa það svo skemmtilegt. Flutti til Millu minnar í lok júlí og var það bara æði, átti náttúrlega að fá húsið sem ég bý í...

Myndir af Japansförum

Þær eru búnar að senda mér tugi mynda, sumar eru ekki góðar, þær senda þær í gegnum símann svo ekki er von á góðu, en hér koma nokkrar alltaf jafn glaðar þessir englar mínir Fyrstu skórnir sem keyptir voru, þeir eru æði Dóra mín undir fiðrildateppi...

Að eiga góðan vin.

Já að eiga góðan vin, hvað er það í í hverju er það fólgið, góð spurning, en getur einhver svarað því, jú jú allir geta svarað því hver fyrir sig. Ég hef átt fáa ekta góða vini um ævina, en alveg fullt af kunningjum, góður vinur er bara ætíð þarna eins...

Millibilsástand

Já það er millibilsástand á mér þessa daganna, er hjá Millu, Ingimar og ljósunum mínum, tölvan hér er að sprengja allt af sér eða eitthvað svoleiðis kemst ekki vel inn á facebook, svo ég set hér inn smá færslu til að láta vita að ég sé alveg...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband