Færsluflokkur: Bloggar

Töfrum klæddir dagar.

Sporðdreki: Njóttu augnabliksins, því allt sem þú snertir verður að töfrum. Nú eru tækifærin svo margvísleg að þú hlýtur að finna eitthvað við þitt hæfi Að mínu mati eru tækifærin ætíð til staðar, það þarf bara að sjá þau, fyrir mig sem er komin á launin...

Gaman gaman.

Einu sinni hefði mér þótt afar leiðinlegt að standa í flutningum, það var þegar ég ríghélt í hvern hlut sem ég átti, en nú er öldin önnur, það er svo gaman að vera að flytja og losa sig við alla gömlu orkuna sem fylgir gömlu hlutunum sem ég hef sallað að...

Ábyrgðarstaða.

Sporðdreki: Öllum breytingum fylgir nokkurt rót. Af hverju ekki núna? Taktu að þér ábyrgðarstöðu og heppnin verður með þér. Já hvað er nú það, tel mig hafa verið í ábyrgðarstöðu allt mitt líf og verið afar heppin. Nú ég átti afar skemmtilega æsku og...

Frábær skemmtun

Rekstravörur er eitt af þessum frábæru fyrirtækjum sem vilja að fólkinu sínu líði vel, til dæmis á tiltektardögum er fólkið klætt í einhverskonar grímubúninga og eru í þeim við sín störf þar til tiltekt byrjar, þetta er alveg frábært, þjappar fólki saman...

Fram í hugann kemur

Já nefnilega svo afar margt, Jóhanna bloggvinkona mín sagði við mig í komenti að það væri gott að eiga góða ömmu og afa og þá fóru hugsanirnar af stað hjá mér Man fyrst eftir er ég kom til ömmu og afa, hef verið um fjögra ára og það sem er mér svo...

Fyrirmyndir mínar

Fyrirmyndir mínar eru margar, það voru Jórunn amma og Jón afi þau voru alveg sérstök alltaf svo góð maður fann hlýjuna frá þeim alltaf og svo man ég hvað þau gerðu mörgum gott sem minna máttu sín. Það var ætíð gaman að koma í Nökkvavoginn til þeirra....

Uppeldi og áhrifavaldar.

Hér um daginn gerðist nokkuð merkilegt, ég var að tala um vissar persónur og sagði að þær væru afar ákveðnar í sínum skoðunum og hefðu verið frá því að þær voru smá, engin breytti ( þá kom innskot frá ónefndum manni sem sagði að það væri nú hægt að hafa...

Smá fréttir og svo bloggfrí

Sporðdreki: Þegar þú leyfir andagiftinni að ráða för, lendirðu á óvæntum stað þar sem galdrar gerast. Vinur gæti boðið þér út eða fært þér gjöf sem gleður þig. Flott stjörnuspá, ef þær mundu nú rætast svona smá þá væri nú gaman að fá smá gjöf frá vini ,...

Varaformanninn

Auðvitað hefur það legið í loftinu, en ég mundi vilja sjá þig sem formann að Bjarna Ben ólöstuðum þá ert þú ferska blóðið sem þarf til að koma flokknum á kjöl aftur á landsvísu, ákveðin, stendur við það sem þú segir og svo ert þú Hanna Birna mín bara...

Að sýna tillitsemi

Sótt hafa að mér hugsanir um lífið okkar allra, sumir hafa verið giftir allt sitt líf, sama makanum, en aðrir hafa skilið eða slitið samvistun margoft, ég þekki ungt fólk sem er búið að vera gift í 20 ár eða svo og eiga öll sín börn saman og það þykir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband