Færsluflokkur: Bloggar

Bara ef þið þorið að viðurkenna

Þá lagast allt, því sjáið, þið sem eruð búin að vera gift í mörg ár og sitjið föst í einhverri leiðindar-rútínu, verðið að viðurkenna að breytinga er þörf, ef þið ekki sjáið það þá eruð þið meira en lítið meðvirk já og þorið ekki að viðurkenna eða tala...

Er auðvelt að komast á svona lista?

Ekki ætla ég að setja út á Jóhönnu Sigurðardóttur sem slíka, en vita þessir menn hvar hún er stödd í framkvæmdum á þeim málum sem hún komst á listann fyrir Þeir horfa bara á hvaða samkomulag og samninga hún er búin að skrifa undir, leita sér ekki...

Samtíningur

Alltaf er eitthvað að gerast hjá manni og svo eru það minningarnar sem dúkka upp, einnig það sem er alltaf í huga mans, það eru að sjálfsögðu börnin og barnabörnin og bara hið daglega amstur, sem er svo gleðilegt. Stundum eru að koma upp á atburðir sem...

Auðvitað á ríkið að kaupa.

Skuldar ekki OR ríkinu einhverja peninga , nei ég meina bara þá gæti það farið upp í kaupverðið, við eigum ekki svo mikla peninga, sko ríkið. þeir gera svo mikið að því að afskrifa þó eigi verði almúginn var við það. Húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur, er það...

Frábær ferð.

Er við komum á Eyrina fórum við beint upp á dýraspítala, það þurfti að kaupa mat handa prinsinum og að sjálfsögðu svolítið nammi, hundaól fékk hann nýja um hálsinn, blá hún er með demöntum, dugar nú ekkert minna en það handa svona prins. Þaðan var farið...

Verð að segja ykkur smá brandara.

Síminn hringdi og það var Dóra mín, hún tjáði mér að það væru tvær litlar stelpur sem langaði svo til Akureyrar, nú já og hvað ætla þær að fara að gera,? auðvitað að versla. Guðrún Emilía kemur í símann og ég spyr:,, Ætlar þú að kaupa pels handa ömmu,...

Sjálfstæðismenn fyllast púkahætti.

Sé þetta í anda, prúðbúnir sjálfstæðismenn pukrast með að láta stela hattinum hans Hallgríms. Haldið þið nokkuð að það hafi verið að því að þeir móðguðust, nei hef ekki trú á því. Sé það ekki fyrir mér að þeir sem daga þessa nutu veisluhalda með vinum...

Allt í steik og volli volli.

Sko ef tölvan hrynur þá hryn ég, en er að fá viðgerðarmann um helgina það þarf víst að uppfæra eitthvað, sko ekki veit ég hvað, en þangað til getur verið eitthvað rugl í gangi. Það virðist vera þannig að tölvan sækir ekki allt sem hún á að gera og þar af...

Hvað með þau yngri.

Tel þetta ekki rétta niðurstöðu þar sem ekki er rætt við yngri börn, ég veit dæmi þess að börn eru með áhyggjur og tala mikið um þetta bæði sín á milli og við sér eldri. Allar áhyggjur sem börn og fullorðnir hafa skapa á endanum óhamingju á einhvern...

Letidagur.

Og það er sko í lagi, ekki þurfum við að gefa börnum að borða eða neitt slíkt. Fórum nú samt á fætur í morgunmat og sjæningu, eigi gleymdi ég að fara aðeins inn á bloggið og facebokk, en bloggið hjá mér er eitthvað skrítið það koma ekki inn myndir og eða...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband