Færsluflokkur: Bloggar

Hvað eru vandamál?

Það eru snúin svör við þeirri spurningu, enda eru það ekki svörin heldur hvernig þú vinnur úr og leysir vandamálin. Sporðdreki: Þú efast um getu þína til að kljást við snúin vandamál þessa dagana, alveg sama hversu mikla reynslu þú hefur að baki. Gefðu...

Hugleiðingar

Verðugar hugleiðingar, að sjálfsögðu verðskuldar einkalíf mitt athygli, hvað annað. Stjörnuspáin mín í dag er þessi. Sporðdreki: Einkalíf þitt verðskuldar jafn mikla athygli og lífið í vinnunni. Taktu þetta með í reikninginn og reyndu að líta sem best...

Bara að láta vita af mér.

Skrítið, eða hvað, nei kannski ekki, en ég er búin að vera hálf löt við þetta blogg. Í heilt ár er þetta búið að vera sama tuggan, ekkert breytist, púðrið farið úr öllum landsmönnum, sem er í sjálfu sér ekkert skrítið. Ég sakna Jennýjar Önnu frænku...

Hvað eru leiðindi?

Jú leiðindi er það sem fólk býr til, mál sem koma upp og gerð eru af leiðindum, annað hvort á milli fólks, flokka, en alltaf af mannavöldum. Að láta sér leiðast eða að finnast eitthvað leiðinlegt er allt annað mál, tel ég það vera þroskaleysi ef fólki...

Að standa með sjálfum sér.

Við vitum að það gera ekki allir, en Ögmundur Jónasson sýndi það í dag að hann lætur ekki kúga sig til að skipta um skoðun. Fleiri mættu vera eins og hann, takk fyrir okkur Ögmundur.

Sjáið þennan óhugnað

Hvað þarf mörg svona möstur til að koma allri þeirri raforku sem þarf í allt það sem er í gangi á suðurnesjum? Fyrir utan sjónmengunina sem þau valda þá er það vitað mál að loftið í margra mílna fjarlægð víbrar af rafmagni, og veldur fólki ómældum...

Róið að þessu

Af hverju var Jóhann ekki löngu búin að láta þetta út úr sér, það hefði sparað tíma,þar sem þetta hefur lengi verið vita mál. Út úr þessu stjórnarsamstarfi vill hún fara, en hvað hún ætlar sér í staðinn, veit nú engin, hennar eina hugsun virðist vera, að...

Fyrir svefninn

Í gær sprautaði ég trjágrein sem ég ætlaði að setja fyrir ofan borðstofuloftið, sem ljósakrónu, var með aðra fyrir, en serían á henni var sprungin svo í morgun er við vorum búin í sjæningum og öðru morgundútli settum við upp nýja grein, það tekur nú smá...

Kæru vinir: " Ég vildi "

Ég vildi gjarnan geta hjálpað öllum og gefið þeim sem lítið eiga til, hvern veikan bróður varið þyngstum föllum og veitt þeim skjól er þurfa ljós og yl. Ég vildi geta vermt hvert kvalið hjarta og vökvað blóm er þurrkur sverfur að, og burtu hrakið...

Er ekki í lagi?

Kunna menn ekki á tölvur, vita menn ekki hvað er hægt að gera í þeim og af hverju er ekki mætingaskylda ef fólk er á bótum. Bara borgað út ditten og datten og það af peningum sem þeir eiga sem hafa verið útivinnandi. Ég hef verið svo lánsöm í lífinu að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband