Færsluflokkur: Bloggar
Datt í myndirnar mínar
11.3.2012 | 16:02
Það er virkilega gaman að detta niður í gamlar myndir og rifja upp gamla tíma, samt er aldrei hægt að setja á blað tilfinningarnar, gleðina og svo margt annað sem maður upplifir. Við í Réttó fórum í skólaferðalag er við vorum að klára annan bekk, sem þá...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hvað réttlætir ofbeldi, ekkert.
6.3.2012 | 19:44
Ég geri mér alveg grein fyrir því að fólk ert sært, reitt, bugað og veit ekkert hvað það á að gera, en fyrirgefið er ofbeldi lausnin, nei þið sem jafnvel hafið hugsað ykkur að framkvæma ofbeldi af einhverjum toga, endilega ekki því það bitnar bara á...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Brosti í kampinn
1.3.2012 | 08:53
Ekki að ég væri að gera grín af náttúruhamförunum, alsekki, en fannst það skondið að við norðanmenn og sunnanmenn skildum hristast saman þó eigi hafi ég fundið neinn hristing búandi á Húsavík en er stödd núna í Reykjanesbæ, en skjálftarnir fundust víst á...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kann fólk enga háttvísi
29.2.2012 | 09:37
Eða þannig, mér finnst fólk almennt vera vont við hvort annað, þú opnar blöðin sérð ekkert nema ljótar fréttir sem einkennast af ljótum orðum, ásökunum og einhverju sem segir, ég skal sko ná mér niður á þér/ykkur hvað sem það kostar. Ein setning sem ég...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Háborin skömm
28.2.2012 | 14:09
Margir stór-glæpamenn ganga lausir, já hvers vegna jú að því að þeir eru svo klókir og eða að menn eru á mála hjá þeim og þora ekki að ganga hart að þessum mönnum. Svo er Geir H. Haarde ákærður bara einn og sér, ef hann er sekur um eitthvað eru margir...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fólkið og Atvinnulífið
28.2.2012 | 09:13
Auðvitað eru stjórnvöld dragbítur á athafnalífið í landinu, að hafa atvinnu er alveg nauðsynlegt til að framfleyta sér og sínum, en ef kaupmátturinn er ekki nægilegur þá baslast fólk bara niður á við aftur og öll erum við komin með upp í kok. Eitt er það...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Prufufærsla
5.1.2012 | 19:59
Er að vona að þessi færsla fari í gegn og allt sé komið í lag hjá mér, þó ég viti eiginlega ekki hvað var að, hef ekki getað bloggað eða kommentað X lengi, en er búin að kommenta á fullu í morgun. Gleðilegt ár kæru vinir og hjartans þakkir fyrir öll...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Get ekki bloggað
30.12.2011 | 23:21
Kem samt inn einni og einni færslu, en komentað get ég eigi hjá ykkur kæru vinir, segi bara gleðilegt ár og hjartans þökk fyrir öll gömlu árin. Megi ljós og gleði einkenna árið sem er að koma
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
89 ÁRA
30.12.2011 | 22:13
Hefði hún mamma mín orðið á morgun 31-12, fædd 1923 Til hamingju með daginn þinn mamma mín. Hún var ekki fullkomin frekar en ég og þú, en marga góða hluti kenndi hún mér og ég á henni svo margt að þakka, en margslungin persónuleiki var hún þessi elska....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvað ætli þeir græði á henni þessari
30.12.2011 | 08:32
Elskurnar mínar þessi pilla er eins og allar aðrar megrunarpillur, sem sagt bull og vitleysa, virkar kannski til að byrja með, en bara ef þú borðar hollan mat og hreyfir þig MIKIÐ. Ef fólk getur borðað hollan mat, hlaupið og hamast í ræktinni af hverju...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)